Mikki

Hann elskaði mig heitast á morgnunum kæru
Nefið þá kalt undir sængina setti
Göngutúra áttum í rigningu og roki
sem sumarblíðu sólkskyni og logni.

Er daganna lengist þá fleiri við fórum
labbitúra á fjallið hið kæra
hoppað og skoppað milli þúfanna miklu
Minning hin kærasta á dillandi skottið.

Hann horfin á braut fyrir löngu er farin
En hreistinn og gleðin stendur þó eftir.
Við söknuðinn sáran ein huggun er þó hjá mér
að einhvern tímann við hittumst þó aftur.


 


Samið til heiðurs Mikka



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ljóð

Höfundur

Anna Birna Björnsdóttir
Anna Birna Björnsdóttir

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband