19.5.2006 | 10:28
Söknuður
Um hveldið við firðina forðum
oft við hlupum um fellið
í sjóinn við oft þó fórum
og fannst okkur talsvert brellið
Við sólarlag á sólina horfðum
er við sæginn þá brúnina sleikti
hvarf í fjaskanum farin
þar til að morgunum aftur hún kveikti.
Marga vini hef ég horft á eftir
Hverfa í þokuna burtu
en sál þeirra og gleði situr eftir
í grasi og fjöllum og hverfur ei í burtu
Um bloggið
ljóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.